Fjöruboð/Feast of the Senses


2025  I  INTERACTIVE PERFORMANCE WORK
At grassroot performance festival Komum út í mínus

In collaboration with: Svava Þorsteinsdóttir






(IS) Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í skynveislu, þar sem helgisiðir eru speglaðir í hlaðborði fjörunnar. Matarboðið hefur í aldanna rás staðið sem grundvöllur tengsla, í þetta sinn er ykkur boðið að fara á trúnó með háttvirtum gestgjafa okkar, sjávarsíðunni.//(EN) You are cordially invited to a feast of the senses, exploring the seashore’s menu through ritual. Dinner parties have always been a pillar of connection, but this time we will enter an exclusive dialogue with our respective host, the seashore.